0 0

Spínat, hnetusmjör og banani ..

Innihald

handfylli spínat
1 stk frosinn banani sneiddur
1 msk gróft hnetusmjör
1 msk kakó
1 msk hampfræ
200 ml rísmjólk með vanillu
Spínat, hnetusmjör og banani ..

Deila þessu á

Þú getur líka bara afritað slóðina og deilt henni
Tegund:
  • 5 mín
  • Máltíð fyrir 1
  • Auðvelt

  Leiðbeiningar

  Glimmrandi góður og bráðhollur morgunboozt sem tekur enga stund að skella í.

  1
  Búið
  5 mín

  Skellið öllu saman í blandara og njótið strax.

  Rikka

  Ég hef lengi átt mér þann draum að koma þorra af því efni sem ég hef komið að á einn og sama staðinn. Ég hef sent frá mér uppskriftir í hundraðatali, bækur sem eru fleiri en fingurnir á annarri hendi, sjónvarpsþætti á Stöð 2, pistla í Fréttablaðinu og á Vísi.is. Smám saman mun þessi draumur verða að veruleika hér á síðunni. Það er mín von að þú njótir ferðalagsins hér með mér jafnmikið og ég hef notið þess að búa til efnið.

  Screen Shot 2016-01-24 at 20.39.59
  Fyrri
  Dásamlegir orkuboltar
  IMG_3368
  Næsta
  Töframeðal á morgnana

  Athugasemdir

  Skrifa athugasemd