0 0

Melónusalat með mozzarella, mintu og hráskinku

Einfalt og sumarlegt

Melónusalat með mozzarella, mintu og hráskinku

Deila þessu á

Þú getur líka bara afritað slóðina og deilt henni
Tegund:
  Upprunaland:
  • 15 mín
  • Máltíð fyrir 4
  • Auðvelt

  Leiðbeiningar

  Þetta salat minnir mig alltaf á hlýja daga í Toscana. Dásamlega gott og sumarlegt salat

  1
  Búið

  Skerið út bolta innan úr melónunni með melónuskera og setjið í skál. Blandið ostinum og hráskinkunni saman við og hellið sítrónusafanum yfir. Kryddið með salti og pipar og stráið mintunni yfir.

  Rikka

  Ég hef lengi átt mér þann draum að koma þorra af því efni sem ég hef komið að á einn og sama staðinn. Ég hef sent frá mér uppskriftir í hundraðatali, bækur sem eru fleiri en fingurnir á annarri hendi, sjónvarpsþætti á Stöð 2, pistla í Fréttablaðinu og á Vísi.is. Smám saman mun þessi draumur verða að veruleika hér á síðunni. Það er mín von að þú njótir ferðalagsins hér með mér jafnmikið og ég hef notið þess að búa til efnið.

  Austurlensk-núðlusúpa-með-kjúklingi
  Fyrri
  Austurlensk núðlusúpa með kjúkling
  Næsta
  Mangó og lárperusalat með risarækjum

  Athugasemdir

  Skrifa athugasemd