0 0

Kjúklingasalat undir asískum áhrifum

Innihald

200 g gulrætur rifnar
1/2 stk agúrka skorin í bita
1/2 stk rauðlaukur fínt saxaður
1 stk rauð papríka skorin í bita
150 g baunaspírur
10 g fersk kóríanderlauf söxuð
50 g kasjúhnetur grófsaxaðar
1 stk grillaður kjúklingur kjöt tekið af, án skinns
1 stk lárpera afhýdd, steinhreinsuð og skorin í munnbita
Sósa
2 msk sesamolía
2 msk sojasósa
2 msk fiskisósa (fish sauce)
1 msk engifer rifið
2 stk hvítlauksrif
2 stk límónur safi af 2 límónum
1/4 tsk Salt

Næringargildi

426
Kcal
36 g
Prótein
23 g
Fita
21 g
Kolvetni
6 g
Trefjar
Er að hlaða inn spilara...

Deila þessu á

Þú getur líka bara afritað slóðina og deilt henni
Tegund:
  Upprunaland:
   • 20 mín
   • Máltíð fyrir 4
   • Auðvelt

   Leiðbeiningar

   Dásamlega gott og ferskt salat sem er í miklu eftirlæti hjá mér. Þetta salat er líka frábært sem nesti eða til að taka með í vinnuna

   1
   Búið
   15 mín

   Skref 1

   Setjið allt hráefni í salatið saman í skál.

   2
   Búið
   5 mín

   Skref 2

   Setjið allt hráefnið í sósunni saman í matvinnsluvél og blandið vel saman. Hellið yfir salatið og berið fram.

   Rikka

   Ég hef lengi átt mér þann draum að koma þorra af því efni sem ég hef komið að á einn og sama staðinn. Ég hef sent frá mér uppskriftir í hundraðatali, bækur sem eru fleiri en fingurnir á annarri hendi, sjónvarpsþætti á Stöð 2, pistla í Fréttablaðinu og á Vísi.is. Smám saman mun þessi draumur verða að veruleika hér á síðunni. Það er mín von að þú njótir ferðalagsins hér með mér jafnmikið og ég hef notið þess að búa til efnið.

   Fyrri
   Ljúfengt lambasalat
   Næsta
   Valhnetu- og perusalat með gráðaostadressingu

   Athugasemdir

   Skrifa athugasemd